VRPsychLab

Safnar gögnum um upplifun og viðhorf, í gegnum  kannanir , ábendingar og athugasemdir.

Hvað er VRPsychLab?

Aflar upplýsinga og veitir frekari innsýn með notkun VRPsychLab spurningalista, 360° víðmynda, og með gagnvirkri upplifun á 3D umhverfi svo kortleggja megi Samspil fólks og bygginga (Human Building Interaction (HBI)) og Samspil fólks og umhverfis (Human Building Interaction (HBI)).

Rètta tólið

VRPsychLab veitir aðgang að þeim verkfærum sem þarf til að greina þau sálrænu áhrif sem umhverfi okkar hefur á okkur og samfélag okkar.

Leik breytir

VRPsychLab breytir í raun skilningi okkar og hönnun umhverfi okkar svo það styðji sálfræðilega velferð samfélagsins okkar. VRPsychLab færir skipuleggjendur sveitarfélaga, arkitektar og hönnuðir tækifæri til að viða að sér upplýsingum frá almenningi og hagsmunaaðilum í gegnum hvert stig í hönnunar- og skipulagsferlum.

Hönnun

  • Búðu til kannanir í notendavænu hönnunarviðmóti.
  • Haltu utan um safn kannana og endurnýtanlega könnunarhluta
  • Nýttu þér margvíslega eiginleika hefðbundinna kannana, svo sem spurningaform og stillanlegt slembiflæði.
  • Birtu panorama myndir og myndbönd eða sýndu gagnvirk 3D líkön úr VRTerrain eða úr öðrum tólum, s.s. SketchUp og Blender.

Greining

  • Kannaðu, safnaðu heildstætt saman eða flokkaðu gögn einstakra kannana í handhægu mælaborði.
  • Færðu gögn úr könnunum yfir í helstu gagnagreiningaforrit eins og Excel eða SPSS.

Deildu

  • Sendu með einum músasmelli út könnun fyrir tölvur og snjalltæki gegnum vefhlekk.
  • Fylgstu með framvindu þátttakenda í rauntíma.
  • Virkar fyrir tölvur og snjalltæki.

Eiginleikar

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.