Vogabyggð I

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Sjóður

Birting

VOGABYGGÐ I – Samanburður á raun- og sýndarveruleika

Í þessari rannsókn var upplifun fólks í raun- og sýndarveruleikaumhverfi skoðuð. Hverfi í Reykjavík (Vogabyggð) var endurgert í sýndarveruleika. Heildræn áhrif beggja umhverfa á fólk voru svo metin. Úrvinnslu gagna og greinarskrifum er að ljúka.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.