Þverun Vatnsfjarðar – veglína F

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Umfjöllun

VESTURBYGGÐ – ÞVERUN VATNSFJARÐAR – veglína F – viðhorfskönnun í tengslum við endurskoðun aðalskipulags.

Í tengslum við auglýsingu á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Vesturbyggð var smíðað þrívíddarlíkan af Vatnsfirði og veglína F færð inn í samræmi við tillögu Vegagerðarinnar um þverun Vatnsfjarðar. Útbúin var netkönnun þar sem áhugasömum bauðst að tjá skoðun sína á veglínu F og þverun Vatnsfjarðar almennt. 398 einstaklingar luku yfir 80% könnunarinnar og voru niðurstöður hennar sendar sveitarfélaginu Vesturbyggð og fleiri aðilum.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.