Borgarsjá II

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Sjóður

Birting

BORGARSJÁ II – samanburður ólíkra umhverfa.

Til að skapa vettvang fyrir sálfræðilegar rannsóknir á áhrifum borgarumhverfis hefur verið þróaður sérstakur hugbúnaður þar sem hönnunarþáttum, t.d. þakgerð, hæð húsa og gróðri, er stýrt með kerfisbundnum hætti. Í rannsókninni voru tvö borgarumhverfi búin til þar sem einstökum hönnunarþáttum stýrt til. Heildræn áhrif umhverfisins á fólk voru svo metin. Úrvinnslu gagna og greinarskrifum er lokið en rannsóknin er hluti af stærra verkefni sem enn er í vinnslu

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.