Tækni

ENVALYS hefur tæknilausnirnar VRTerrain og VRPsychlab sem hagsmunaaðilum kleift að upplifa, skilja og móta umhverfi sitt með skýrum og árangursríkum hætti.

3D sýndarveruleika umhverfI fyrir hönnunar- og skipulagsferla

Hágæða fyrstu-persónu þrívíddarumhverfi og sýndarveruleikatækni sem gerir hagsmunaaðilum kleift að upplifa og bregðast við fyrirhuguðum eða samþykktum hugmyndum að hönnun og skipulagi.

VRTerrain

HUGBÚNAÐUR TIL KORTLAGNINGAR Á SAMSPILI FÓLKS OG UMHVERFIS

Sérþróaður hugbúnaður til rannsókna á upplifun, viðhorfum, atferli, líðan, skynjun og reynslu fólks í umhverfi sínu, sem hjálpa að kortleggja og skilja samspil fólks og umhverfis.

VRPsychLab

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.