Tækni
ENVALYS hefur tæknilausnirnar VRTerrain og VRPsychlab sem hagsmunaaðilum kleift að upplifa, skilja og móta umhverfi sitt með skýrum og árangursríkum hætti.
3D sýndarveruleika umhverfI fyrir hönnunar- og skipulagsferla
Hágæða fyrstu-persónu þrívíddarumhverfi og sýndarveruleikatækni sem gerir hagsmunaaðilum kleift að upplifa og bregðast við fyrirhuguðum eða samþykktum hugmyndum að hönnun og skipulagi.
VRTerrain
HUGBÚNAÐUR TIL KORTLAGNINGAR Á SAMSPILI FÓLKS OG UMHVERFIS
Sérþróaður hugbúnaður til rannsókna á upplifun, viðhorfum, atferli, líðan, skynjun og reynslu fólks í umhverfi sínu, sem hjálpa að kortleggja og skilja samspil fólks og umhverfis.