Sýndarfólk í rannsóknum á borgarskipulagi

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Sjóður

Birting

Fram til þessa hafa manneskjur og félagsleg virkni verið mjög takmarkaður þáttur í rannsóknarumhverfi í verkefninu Cities that Sustain Us enda felst töluverð áskorun í að líkja eftir fólki og hegðun þess.
Verkefnið felur í sér að kanna áhrif sýndarfólks inn í tölvugerðu borgarumhverfi á upplifun fólks.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.