Fram til þessa hafa manneskjur og félagsleg virkni verið mjög takmarkaður þáttur í rannsóknarumhverfi í verkefninu Cities that Sustain Us enda felst töluverð áskorun í að líkja eftir fólki og hegðun þess.
Verkefnið felur í sér að kanna áhrif sýndarfólks inn í tölvugerðu borgarumhverfi á upplifun fólks.
ENVRALYS ehf | kt. 560615-0510
- Safamýri 91, 108 Reykjavik
- envalys@envalys.is
- 699-5920