ENVRALYS ehf | kt. 560615-0510
- Safamýri 91, 108 Reykjavik
- envalys@envalys.is
- 699-5920
Sú könnun sem hér er sett fram er unnin fyrir Samgöngufélagið og er tilgangur hennar eftirfarandi:
Á vef Samgöngufélagsins má finna umfjöllun um þá fjóra kosti sem könnunin tekur til.
Allir 18 ára og eldri sem skráðir eru í þjóðskrá geta tekið þátt í könnuninni. Þegar smellt er á tengilinn Opna könnun hér fyrir neðan er óskað eftir skráningu með rafrænum skilríkjum gegnum island.is og er það gert til að tryggja að hver og einn þátttakendi geti aðeins tekið þátt einu sinni.
Sveitarfélögin á Miðausturlandi eru ekki á nokkrun hátt tengd þessari könnun og bera ekki ábyrgð á því sem þar kemur fram.
Niðurstöður könnunarinnar mun verða birtar á opinberum vettvangi þegar þær liggja fyrir.
Myndböndunum hér fyrir neðan er ætlað að gefa tilfinningu fyrir ferðalagi að, um og frá umræddum göngum. Myndböndin eru einnig aðgengileg í könnuninni sjálfri.
Til að tryggja sem besta upplifun er mælt með að Chrome-vafrinn sé notaður.
Tími til að taka þátt í þessari könnun er liðinn.
Hér er farið um Fjarðarheiðarheiðargöng frá Egilsstöðum til Seyðisfjarðar
Hér er farið um Seyðisfjarðargöng og Mjóafjarðargöng frá Seyðisfirði til Fannardal um Mjóafjörð
Hér er farið um Seyðisfjarðargöng og Slenjudalsgöng frá Seyðisfirði til Eyvindarárdals um Mjóafjörð and áfram til Egilsstaða
Tími til að taka þátt í þessari könnun er liðinn.