Vindmyllur við Lagarfoss

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Sjóður

Birting

Smíðað var þrívíddarlíkan Héraði þar sem sérstaklega var horft til Lagarflossvirkjunar þar sem hugmyndir eru um að reisa tvær vindmyllur. Líkanið var nýtt til að skapa sýndarveruleikaupplifun í þeim tilgangi að kanna áhrif vindmylla í íslenskri náttúru. Verkefnið var unnið í samstarfi við Skriðuklaustur.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.