Í tengslum við ákvarðanir um fullnaðarhönnun og byggingu íþróttahúss á Torfnesi var smíðað þrívíddarlíkan af Ísafirði og nágrenni með sérstakan fókus á Torfnes.