Smíðað var þrívíddarlíkan af Gamla bænum á Blönduósi og Klifamýri. Líkanið er nýtt við gerð deiliskipulags á svæðinu og til að stuðla að virku samtali og samráði við íbúa.
Smíðað var þrívíddarlíkan af Gamla bænum á Blönduósi og Klifamýri. Líkanið er nýtt við gerð deiliskipulags á svæðinu og til að stuðla að virku samtali og samráði við íbúa.