Efsti hluti Borgarlands

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Umfjöllun

DJÚPIVOGUR – EFSTI HLUTI BORGARLANDS – hagnýting 3D líkans í skipulagsverkefnum.

Staðfest deiliskipulag liggur fyrir af efsta hluta Borgarlands á Djúpavogi. Við kynningu og auglýsingu á verkefninu var íbúum á Djúpavogi gefinn kostur á skoða framtíðaráætlanir með gagnvirkri þrívíddartækni gegnum vefinn.

Þetta var fyrsta tilraun okkar til að bjóða upp á lausn sem þessa.

Samþykkt deiliskipulag