Agustson-reitur – veflausn – tilraunaverkefni

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Sjóður

Birting

Til að kanna skuggavarp fyrirhugaðrar hótelbyggingar á Agustson-reit í Stykkishólmi var smíðað líkan af deiliskipulagsreit og nærliggjandi byggingum.

Í verkefninu var gerð tilraun með að útbúa líkan sem aðgengilegt væri gegnum netið.

Envalys vinnur að frekari þróun á þessu viðmóti.

SMELLTU HÉRNA TIL AÐ OPNA LÍKANIÐ Í VAFRA

ATH!! Enn sem komið er líkanið aðeins aðgengilegt gegnum tölvu og nauðsynlegt er að nota annaðhvort Google Chrome eða Microsoft Edge-vafra til að opna það.

Gefa þarf líkaninu smá stund til að hlaðast inn.

Hægt er að færa sig um í líkaninu með því að halda hægra músartakka niðri meðan ýtt er að lykla á lyklaborðinu.

W – áfram
S – afturábak
A – vinstri
D – hægri
Q – beint niður
E – beint upp

Í „Time Controller“ er hægt að breyta árstíma eða tíma dags með því að slá inn gildi eða færa punkt til á stikum.
Hægt er að skipta um byggingu á Agustson-reit með því að smella á „Breyta Agustsonreit“.

SMELLTU HÉRNA TIL AÐ SKOÐA MYNDBAND