Smíðað var þrívíddarlíkan Héraði þar sem sérstaklega var horft til Lagarflossvirkjunar þar sem hugmyndir eru um að reisa tvær vindmyllur. Líkanið var nýtt til að skapa sýndarveruleikaupplifun í þeim tilgangi að kanna áhrif vindmylla í íslenskri náttúru. Verkefnið var unnið í samstarfi við Skriðuklaustur.
ENVRALYS ehf | kt. 560615-0510
- Safamýri 91, 108 Reykjavik
- envalys@envalys.is
- 699-5920