Einn fylgifiskur ferðalaga í sýndarveruleika er að þau geta valdið ónotum hjá þátttakendum sem líkjast bíl- og/eða sjóveiki. Við rannsóknir í sýndarveruleika er því afar mikilvægt að gæta vel að ferðamáta og í þessari rannsókn voru tveir ferðamátar voru bornir saman. Annars vegar sýndarstökk (teleportation) og hins vegar akstur eftir fyrirfram gefinni leið (fixed track driving). Heildræn áhrif beggja ferðamáta voru svo metin. Rannsóknargrein hefur verið birt.
ENVRALYS ehf | kt. 560615-0510
- Safamýri 91, 108 Reykjavik
- envalys@envalys.is
- 699-5920