Við hjálpum þér að
upplifa, skilja og móta umhverfi framtíðarinnar

Hönnun - Skipulag - ráðgjöf - Rannsóknir í 3D

Lausnir

3D sýndarveruleika umhverfI fyrir hönnunar- og skipulagsferla

Hágæða fyrstu-persónu þrívíddarumhverfi og sýndarveruleikatækni sem gerir hagsmunaaðilum kleift að upplifa og bregðast við fyrirhuguðum eða samþykktum hugmyndum að hönnun og skipulagi.

VRTerrain

Lausnir

HUGBÚNAÐUR TIL KORTLAGNINGAR Á SAMSPILI FÓLKS OG UMHVERFIS

Sérþróaður hugbúnaður til rannsókna á upplifun, viðhorfum, atferli, líðan, skynjun og reynslu fólks í umhverfi sínu, sem hjálpa að kortleggja og skilja samspil fólks og umhverfis.

VRPsychLab

Umhverfissálfræði

Umhverfissálfræði er kjarninn í starfsemi ENVALYS, en þetta er sú grein innan sálfræðinnar sem fjallar um samspil fólks og umhverfis, þ.e. hvernig fólk hefur áhrif á umhverfið og hvernig umhverfið hefur áhrif á fólk.

Hönnun og skipulag

ENVALYS leggur áherslu á að hönnun og skipulag sem taki mið af mannlegu eðli og þörfum. Ennfremur að vinna við hönnun og skipulag fari fram í góðu samráði við alla hagaðila.

Tækni

ENVALYS hefur yfir að ráða tæknilausunum VRTerrain og VRPsychlab sem gera hagsmunaaðilum kleift að upplifa, skilja og móta umhverfi sitt með skýrum og árangursríkum hætti.

Sjáðu skýrt OG taktu upplýstar ákvarðanir

Samstarfsaðili:

Samstarfsaðilar

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.