ENVRALYS ehf | kt. 560615-0510
- Safamýri 91, 108 Reykjavik
- envalys@envalys.is
- 699-5920
Hágæða fyrstu-persónu þrívíddarumhverfi og sýndarveruleikatækni sem gerir hagsmunaaðilum kleift að upplifa og bregðast við fyrirhuguðum eða samþykktum hugmyndum að hönnun og skipulagi.
Sérþróaður hugbúnaður til rannsókna á upplifun, viðhorfum, atferli, líðan, skynjun og reynslu fólks í umhverfi sínu, sem hjálpa að kortleggja og skilja samspil fólks og umhverfis.
Umhverfissálfræði er kjarninn í starfsemi ENVALYS, en þetta er sú grein innan sálfræðinnar sem fjallar um samspil fólks og umhverfis, þ.e. hvernig fólk hefur áhrif á umhverfið og hvernig umhverfið hefur áhrif á fólk.
ENVALYS leggur áherslu á að hönnun og skipulag sem taki mið af mannlegu eðli og þörfum. Ennfremur að vinna við hönnun og skipulag fari fram í góðu samráði við alla hagaðila.
ENVALYS hefur yfir að ráða tæknilausunum VRTerrain og VRPsychlab sem gera hagsmunaaðilum kleift að upplifa, skilja og móta umhverfi sitt með skýrum og árangursríkum hætti.