Sólsetrið á Þingeyri

Hvað

Hvar

Hvenær

Niðurstöður

Umfjöllun

ÓLSETRIÐ Á ÞINGEYRI – hagnýting 3D líkans við kynningu á skipulagsverkefni auk gagnasöfnunar.

Í tengslum við auglýsingu deiliskipulags vegna uppbyggingar Sólsetursins í fjörunni utanvert á Þingeyraodda var smíðað þrívíddarlíkan af Þingeyri og nágrenni, sem jafnframt sýndi fyrirhugaða uppbyggingu. Útbúin netkönnun þar sem áhugasömum bauðst að sjá fyrirhugaða skipulagsáætlun raungerða í þrívídd auk þess sem þeim gafst tækifæri til að tjá skoðun sína á hugmyndinni um Sólsetrið almennt og á fyrirhugaðri staðsetningu þess. 197 einstaklingar luku við meira en 70% af könnuninni og voru niðurstöður hennar sendar sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.