AÐLÖGUN HÖNNUNAR OG SKIPULAGS

Í ÞÁGU AUKINNAR VELLÍÐaNAR

Lausnir

3D sýndarveruleika umhverfI fyrir byggingar- og skipulagsferla

Hágæða fyrstu-persónu þrívíddarumhverfi og sýndarveruleikatækni sem gerir hagsmunaaðilum kleift að upplifa og bregðast við fyrirhuguðum eða samþykktum hugmyndum að hönnun og skipulagi.

VRTerrain

Lausnir

Safna, greina og innleiða endurgjöf fyrir Endurheimtandi umhverfishönnun

Hönnun í þágu aukinnar  velferðar samfélagsins. Landmælingar, gagnaöflun og greiningartæki notuð til að skýra betur samspil fólks og bygginga (Human Building Interaction (HBI)) og samspil fólks og umhverfis (Human Environmental Interaction (HEI))

VRPsychLab

Sjáðu skýrt. Byggðu fyrir velferð.

Nýttu sýndarveruleika í þrívídd í bland við  reynslu okkar af arkitektúr, skipulagi og umhverfissálfræði til þess að skapa sjálfbært samfélag.

Samstarfsaðilar

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.